Fréttir og tilkynningar Rss

Stuð og stemning í Landsbankanum á Menningarnótt

Fjöldi fólks lagði leið sína í Landsbankann í Austurstræti á Menningarnótt 18. ágúst sl. og naut þar fjölbreyttrar dagskrár, líkt og glöggt má sjá af myndum sem þar voru teknar. Landsbankinn hefur verið máttarstólpi hátíðarinnar frá upphafi og ávallt boðið upp á menningardagskrá í Austurstrætisútibúinu.

Eldri fréttir