Fréttir og tilkynningar Rss

Viðhald í greiðslukerfum RB

Vegna viðhalds hjá Reiknistofu bankanna verður greiðslukerfi Landsbankans ekki aðgengilegt frá kl. 02.00 aðfaranótt mánudagsins 25. mars. Gert er ráð fyrir að viðhaldsaðgerðin vari í um klukkustund.

Eldri fréttir